Dagskrá staðarlotu í iðnfræði
Staðarlotur eru tvisvar á önn, sú fyrri í upphafi annar og sú síðari þegar 7 vikur eru liðnar af önninni.
Vorönn 2021
Byggingariðnfræði / f.hl. byggingafræði, rafiðnfræði, véliðnfræði og rekstrarfræði.
Seinni staðarlota í iðnfræði 26. - 28. febrúar
Athugið að kennsla í íslenskugrunni og eðlisfræðigrunni hefst fimmtudaginn 25. febrúar samkvæmt dagskrá.
Öll námskeið verða kennd á rafrænu formi, sjá dagskrá.
Dagskrá staðarlotu í iðnfræði - 2. önn
Dagskrá staðarlotu í iðnfræði - 4. önn
Dagskrá staðarlotu í rekstrarfræði - 2. önn
Dagskrárnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.
Fyrri staðarlota í iðnfræði 8. - 10. janúar
Athugið að kennsla í íslenskugrunni hefst fimmtudaginn 7. janúar samkvæmt dagskrá.
Öll námskeið verða kennd á rafrænu formi, sjá dagskrá.
Dagskrá staðarlota í iðnfræði - 2. önn
Dagskrá staðarlota í iðnfræði - 4. önn
Dagskrá staðarlota í rekstrarfræði - 2.önn
Dagskrárnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.
---------------------------------------------------------------------------------------------------------
Haustönn 2020
Byggingariðnfræði / f.hl. byggingafræði, rafiðnfræði, véliðnfræði og rekstrarfræði.
Seinni staðarlota 2. –
4. október
Öll námskeið verða kennd
á rafrænu formi, sjá dagskrá
Dagskrá staðarlota í iðnfræði - 1.
önn
Dagskrá staðarlota í iðnfræði - 3.
önn
Dagskrá
staðarlota í iðnfræði - 5. önn
Staðarlotur eru birtar með fyrirvara um breytingar.
Fyrri staðarlota í iðnfræði 14. - 16 ágúst 2020
Dagskrá staðarlota í iðnfræði nýnemar - 1. önn
Dagskrá staðarlota í iðnfræði - 3. önn
Dagskrá staðarlota í iðnfræði - 5. önn
Dagskrá staðarlota í rekstrarfræði - 1. önn