Um iðn- og tæknifræðideild

Nám við iðn- og tæknifræðideild HR veitir sterka fræðilega undirstöðu í bland við sérhæfða, hagnýta fagþekkingu. Nemendur eru hvattir til að nota frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð í raunhæfum verkefnum.

Eftirfarandi fræðasvið tilheyra iðn- og tæknifræðideild

  • Tæknifræði
  • Iðnfræði
  • Byggingafræði

Nemendur geta sótt um starfsnám í bæði grunnnámi og meistaranámi. Markmið með starfsnámi er að auka þekkingu nemenda á námssviði þeirra og búa þá undir störf að námi loknu. Lesa meira um starfsnám.

Myndband um tækni- og verkfræðideild

Skipulag deildar

Bryndís Björk Ásgeirsdóttir er settur sviðsforseti yfir verkfræðideild, tölvunarfræðideild og iðn- og tæknifræðideild.
Deildarforseti er Ásgeir Ásgeirsson.

Fagstjórar

  • Aldís Ingimarsdóttir, byggingarsviði 
  • Guðmundur Kristjánsson, rafmagnssviði
  • Indriði Sævar Ríkharðsson, vélasviði
  • Jens Arnljótsson, iðnfræði
  • Viggó Magnússon, byggingafræði

Skrifstofa

Skrifstofa iðn- og tæknifræðideildar er staðsett á þriðju hæð HR, í Venus. Starfsfólk skrifstofu getur aðstoðað með val á námi, mati á fyrra námi og að svara spurningum nemenda. 

Starfsfólk eftir sviðum

Byggingarsvið

Sviðsstjóri: Aldís Ingimarsdóttir

Rafmagnssvið

Sviðsstjóri: Guðmundur Kristjánsson

Baldur Þorgilsson

háskólakennari

599 6364

Hannes Páll Þórðarson

Umsjónarmaður rafeinda- og stýritæknistofu

5996448

 Vélasvið

Sviðsstjóri: Indriði Sævar Ríkarðsson


Aðjúnktar

Helgi Guðjón Bragason aðjúnkt

helgigb(at)ru.is 


Sigríður Heimisdóttiraðjúnktsiggaheimis(at)ru.is

 

Nefndir og ráð

Deildarfundur 

Deildarfundur samanstendur af öllum föstum starfsmönnum deildar auk fulltrúa nemenda úr Technis. Deildarfundur er vettvangur til gagnkvæmra upplýsingaskipta um málefni deildarinnar. Deildarfundir eru haldnir mánaðarlega innan skólaársins.

Deildarráð 

Hlutverk deildarráðs snýr að stjórnun, skipulagi, framþróun og gæðum iðn- og tæknifræðideildar. Deildarráð er samráðsvettvangur forseta, fagstjóra, formanns atvinnu- og nýsköpunarráðs, formann námsráðs og skrifstofustjóra. Deildarráð ITD er einnig námsráð ITD.

Allar nefndir og ráð

Námsráð iðn- og tæknifræðideildar

Hlutverk námsráðs er m.a. að fjalla um:

  • Uppbyggingu námsbrauta og þróun þeirra
  • Uppbyggingu nýrra námsbrauta eða námsleiða
  • Gæðamál sem varða nám og kennslu
  • Formaður námsráðs er Indriði Sævar Ríkharðsson, sem einnig situr í námsráði HR.

Námsmatsnefnd iðn- og tæknifræðideildar

Hlutverk námsmatsnefndar er eftirfarandi:

  • Afgreiða undanþágubeiðnir nemenda í tengslum við námsframvindu.
  • Sjá um mat á námi/námskeiðum úr öðrum skólum.
  • Hafa umsjón með yfirferð á umsóknum nemenda.

Námsmatsnefnd fyrir tæknifræði, iðnfræði, byggingafræði og rekstrarfræði veturinn 2022- 2023

  • Guðmundur Kristjánsson
  • Jens Arnljótsson
  • Aldís Ingimarsdóttir
  • Hjördís Lára Hreinsdóttir, starfsmaður nefndarinnar fyrir byggingafræði og iðnfræði.
  • Birta Sif Arnardóttir, starfsmaður nefndarinnar fyrir tæknifræði.

 Atvinnu- og nýsköpunarráð

Atvinnu- og nýsköpunarráð vinnur að þróun og eflingu nýsköpunar innan deildarinnar, að efla samvinnu við atvinnulífið og er deildarforseta til ráðgjafar um mótun stefnu deildarinnar. Ráðið fjallar um verklag og ferla tengt þema-verkefnum við deildina, mat á gæðum og umfangi verkefna, sköpun aðstöðu og aðstoð deildarinnar við fjármögnun og rekstur á verkefnum. Nefndin hefur frumkvæði að því að koma á og viðhalda tengslum við fyrirtæki og stofnanir, m.t.t. að þróa og efla samstarf um að nemendur vinni verkefni tengd atvinnulífinu.

Formaður atvinnu- og nýsköpunarráðs er Baldur Þorgilsson

 Kynningarstjóri

Kynningarstjóri er fulltrúi kynningarmála fyrir alla deildina og vinnur að áætlun um markaðssetningu og kynningu á námsbrautum deildar í upphafi skólaárs í samvinnu við verkefnastjóra og námsbrautarstjóra.

Kynningarstjóri er Aldís Ingimarsdóttir 

Trúnaðarráð iðn- og tæknifræðideildar

Í iðn- og tæknifræðideild starfar trúnaðarráð BSc tæknifræði.  Í trúnaðarráði eiga sæti deildarforseti, verkefnastjóri viðkomandi námsbrauta og trúnaðarmenn úr hópi nemenda. Trúnaðarráð er vettvangur umræðna og skoðanaskipta um skipulag náms, framkvæmd námskeiða og gæði kennslu.  Deildarforseti kallar saman fundi tvisvar sinnum á önn, að jafnaði í 5. og 15. kennsluviku. Trúnaðarmenn geta hins vegar alltaf leitað til deildarforseta eða verkefnastjóra ef þeir telja tilefni er til að kalla ráðið saman.

Formenn nemendafélaga sjá um að skipa trúnaðamenn og tilkynna forsvarsmönnum deildarinnar nöfn þeirra í byrjun hverrar annar. Leitast er við að velja trúnaðarmenn af mismunandi námsárum og námsbrautum þannig að trúnaðarráðið endurspegli sjónarmið sem flestra nemenda.    

Hlutverk trúnaðarmanna:

  • Trúnaðarmenn eru talsmenn nemenda. 
  • Trúnaðarmenn mæta á fundi með forsvarsmönnum námsins að meðaltali tvisvar sinnum á önn. 
  • Trúnaðarmenn upplýsa forsvarsmenn um framgang í námskeiðum deildarinnar og öðrum þáttum námsins. 
  • Trúnaðarmenn bera ábyrgð á því að koma skilaboðum samnemenda til forsvarsmanna námsins. 
  • Nemandi getur óskað eftir því að trúnaðarmaður mæti með honum á fundi sem hann er boðaður á með forsvarsmönnum námsins, t.d. vegna meints brots á náms- og prófareglum, og skal trúnaðarmaður þá verða við slíkri ósk. 
  • Trúnaðarmenn eru bundnir trúnaði við forsvarsmenn námsins. 
  • Trúnaðarmenn eru bundnir trúnaði við samnemendur sem leita til þeirra.  

Trúnaðarmenn nemenda í BSc tæknifræði 2022-2023

Nafn Braut Tölvupóstur Braut
Pétur Freyr Sigurjónsson
1. ár peturs22@ru.is
orku- og véltæknifræði

Jóhannes Páll Pálsson

2. ár

johannesp21@ru.is

byggingartæknifræði

Henrý Guðmundsson

3. ár

henryg20@ru.is

byggingartæknifræði

 Fagráð

Iðn- og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík hefur skipað fagráð sem munu hafa aðkomu að þróun náms við deildina. Markmiðið er að tryggja enn betur að námið svari þörfum atvinnulífsins og að fyrirtæki fái til sín útskrifaða nemendur með þá þekkingu sem krafist er í nútíma starfsumhverfi. Fagráðin eru þrjú talsins og er hvert þeirra skipað þremur einstaklingum úr atvinnulífinu.

Fagráð byggingasviðs skipa:

  • Magnea Huld Ingólfsdóttir, byggingarverkfræðingur á samgöngu- og umhverfissviði Verkís
  • Guðbjartur Jón Einarsson, byggingarverkfræðingur og starfar hjá Landsvirkjun
  • Sigurður Hafsteinsson, byggingartæknifræðingur og eigandi Vektors – hönnunar og ráðgjafar

Fagráð rafmagnssviðs skipa:

  • Erla Björk Þorgeirsdóttur, rafmagnsverkfræðingur og framkvæmdastjóri Verkfræðistofunnar Afls og Orku
  • Gunnar Ingi Valdimarsson, rafmagnstæknifræðingur og sérfræðingur á framkvæmda- og rekstrarsviði Landsnets
  • Aron Heiðar Steinsson, rafmagnstæknifræðingur og starfar hjá Nova og er stundakennari við ITD
  • Ólafur Haukur Sverrisson, verkfræðingur hjá Össuri

Fagráð vél- og orkusviðs skipa:

  • Smári Guðfinnsson, vél- og orkutæknifræðingur hjá Verkfræðistofunni EFLU
  • Ásgrímur Sigurðsson, vél- og orkutæknifræðingur og framkvæmdastjóri viðhalds og áreiðanleika hjá Alcoa Fjarðaáli
  • Úlfar Karl Arnórsson, vél- og orkutæknifræðingur og Team Leader, Mechanical Design hjá Marel

 Aðrar nefndir og ráð

  • Vefnefnd
  • Nefnd um verklega kennslu



Var efnið hjálplegt? Nei