Kennslukerfi

Kennslukerfi HR heitir Canvas. Canvas-kennslukerfið er háþróað kennslukerfi sem farið hefur sigurför um heiminn og er notað af þúsundum menntastofnana og milljónum notenda um allan heim. Canvas kennslukerfið færir upplifun af námi og kennslu inn í heim nútímasamskipta enda byggir það á því samskiptaumhverfi sem nemendur þekkja vel úr daglegu lífi.

Aðgangur að kerfinu er frá þessari slóð: canvas.ru.is

Canvas-appið er aðgengilegt fyrir snjallsíma með Android og Apple stýrikerfum.

Hér að neðan má finna krækjur í leiðbeiningarmyndbönd fyrir notkun kerfisins:


Var efnið hjálplegt? Nei