Alumni-félag lagadeildar HR

Tilgangur félagsins er:

a) að stuðla að uppbyggingu og þróun laganáms við lagadeild Háskólans í Reykjavík,

b) að standa vörð um hagsmuni útskrifaðra nemenda og lagadeildar Háskólans í Reykjavík í hvívetna,

c) að efla tengsl og samstarf nemenda sem útskrifast hafa með meistarapróf í lögum frá lagadeild Háskólans í Reykjavík,

d) að efla og hvetja félagsmenn til þátttöku í faglegri umræðu um lögfræðileg málefni og hvetja félagsmenn til að taka þátt í rannsóknum í lögfræði.

Afsláttur af námskeiðum í meistaranámi

Útskrifaðir meistaranemar frá lagadeild HR fá 50% afslátt af gjaldskrá námskeiða við þá námsbraut og á því námsstigi sem þeir hafa útskrifast frá.

Þátttaka í námskeiðum er með fyrirvara um undanfara/forkröfur og forgang núverandi nemenda sem stunda nám við brautina til að ljúka prófgráðu. Afslátturinn nær ekki til námskeiða sem eru kennd við aðrar námsbrautir og ekki til námskeiða á vegum Opna háskólans.

Skólagjöld eru sem hér segir haust 2016:

Meistaranám lagadeild:

                                                                Fullt verð            Verð fyrir útskrifaða nemendur

1-8 ECTS (eitt fag)            50%                      183.000.-                             91.500.-
9-16 ECTS (tvö fög)          75%                      274.500.-                            137.250.-
17+                                   100%                     366.000.-                            183.000.-

Frekari upplýsingar gefur skrifstofustjóri lagadeildar Benedikta G. Kristjánsdóttir með netfang: benediktak@ru.is ,
sími 599-6265.

Upplýsingar um námsframboð í meistaranámi 2016-2018

Sækja um

Stjórn - gerast meðlimur

Stjórn 2016

Hlynur Ólafsson hdl., netfang: hlynuro@logos.is, Árni Freyr Árnason, Margret  Anna Einarsdottir, netfang: mae@jonatansson.is, Aldís Geirdal Sverrisdóttir hdl., netfang: aldisg@logos.is og  Guðrún Lilja Sigurðardóttir, netfang: gudrun@lex.is

Þeir sem hafa áhuga á að gerast Almunifélagar lagadeildar HR hafi samband við einhvern ofangreindra eða alumnifelag@gmail.com

Stofnskrá og lög Alumni-félags lagadeildar HR (pdf)


Var efnið hjálplegt? Nei

Fara á umsóknarvef