Endurmenntun fyrir lögfræðinga

Háskólinn í Reykjavík býður nú öllum útskrifuðum meistaranemum frá lagadeild HR 50% afslátt af gjaldskrá skólans vegna þátttöku í námskeiðum við þá námsbraut og á því námsstigi sem þeir hafa útskrifast frá. Þátttaka í námskeiðum er með fyrirvara um undanfara/forkröfur og forgang núverandi nemenda sem stunda nám við brautina til að ljúka prófgráðu. Afslátturinn nær ekki til námskeiða sem eru kennd við aðrar námsbrautir og ekki til námskeiða á vegum Opna háskólans.

Skólagjöld fyrir meistaranám í lagadeild:

                                                                Fullt verð            Verð fyrir útskrifaða nemendur

1-8 ECTS (eitt fag)            50%                     189.500.-                           94.750.-
9-16 ECTS (tvö fög)          75%                      284.250.-                          142.125.-
17+                                   100%                    379.000.-                          189.500.-

Frekari upplýsingar gefur skrifstofustjóri lagadeildar Benedikta G. Kristjánsdóttir með netfang: benediktak@ru.is ,
sími 599-6265.


Var efnið hjálplegt? Nei

Fara á umsóknarvef