Forsetalisti lagadeildar
Þeir nemendur sem bestum árangri ná á hverri önn eiga möguleika á að komast á forsetalista lagadeildar og fá skólagjöld næstu annar niðurfelld. Til þess að vera gjaldgengir á forsetalista þurfa nemendur að ljúka að minnsta kosti 30 ECTS einingum á önn. Í útreikningi á meðaleinkunn námskeiða gilda eingöngu próf sem tekin eru í fyrsta sinn í tilteknu námskeiði, það er, endurtektarpróf gilda ekki.
Miðað er við að um 2,5% nemenda í grunnnámi komist á forsetalista hverju sinni.
Hvatningarverðlaun Codex
Bókaútgáfan Codex veitir árlega þeim nemanda við lagadeild HR sem hlýtur hæstu meðaleinkunn í öllum námskeiðum á fyrsta námsári, sérstök hvatningarverðlaun. Við útreikninginn er tekið mið af einkunnum þeirra nemenda sem þreyta öll próf fyrsta námsárs innan hefðbundins prófatímabils á haust- og vorönn og standast öll prófin í fyrstu tilraun.
Forsetalisti vegna námsárangurs vor 2023
1. ár
- Helga Malen Sigurjónsdóttir - Ennfremur hlýtur Helga Malen Codex verðlaunin
- Karen Grétarsdóttir
2. ár
- Sunneva Björk Birgisdóttir
- Brynja Kristinsdóttir
- Ingibjörg Björnsdóttir
Forsetalisti vegna námsárangurs haust 2022
1. ár
- Karen Grétarsdóttir
- Helga Malen Sigurjónsdóttir
2. ár
- Sunneva Björk Birgisdóttir
- Sólveig Rún Rúnarsdóttir
3. ár
- Halldór Tumi Ólason
- Anton Örn Pálsson
Forsetalisti vegna námsárangurs vor 2022
1. ár
- Sunneva Björk Birgisdóttir
- Sólveig Rún Rúnarsdóttir
- Thelma Yngvadóttir
2. ár
- Kristján Óli Guðbjartsson
- Anton Örn Pálsson
- Halldór Tumi Ólason
Forsetalisti vegna námsárangurs haust 2021
1. ár
- Sunneva Björk Birgisdóttir
- Ingibjörg Björnsdóttir
- Halldór Tumi Ólason
- Anton Örn Pálsson
- Kristján Óli Guðbjartsson
- Breki Þór Borgarsson
- Jón Alfreð Sigurðsson
Forsetalisti vegna námsárangurs vor 2021
1. ár
- Halldór Tumi Ólason - Ennfremur hlýtur Halldór Tumi Codex verðlaunin
- Eggert Aron Sigurðarson
2. ár
- Jón Alfreð Sigurðsson
- Svala Davíðsdóttir
Forsetalisti vegna námsárangurs haust 2020
1. ár
- Halldór Tumi Ólason
- Grétar Atli Davíðsson
2. ár
- Eva Skarpaas
- Jón Alfreð Sigurðsson
- Súsanna Sól Vigfúsdóttir
3. ár
- Birgir Ólafur Helgason
- Hekla Bjarnadóttir
- Hrannar Þór Rósarsson
Forsetalisti vegna námsárangurs haust 2019
1. ár
- Jón Alfreð Sigurðsson
- Gunnlaug Helga Einarsdóttir
- Aldís Coquillon Ásgeirsdóttir
2. ár
- Birgir Ólafur Helgason
- Hekla Bjarnadóttir
3. ár
- Íris Þóra Júlíusdóttir
- Róbert Theodórsson
Forsetalisti vegna námsárangurs vor 2019
1. ár
- Hekla Bjarnadóttir - Ennfremur hlýtur Hekla Codex verðlaunin
- Darri Sigþórsson
- Fannar Rafn Gíslason
2. ár
- Ólafur Hrafn Kjartansson
- Bjarki Már Magnússon
Forsetalisti vegna námsárangurs haust 2018
1. ár
- Anna Sofía Rosdahl
- Hekla Bjarnadóttir
2. ár
- Ólafur Hrafn Kjartansson
- Íris Þóra Júlíusdóttir
3. ár
- Bryndís Gyða Michelsen
- Esther Ýr Óskarsdóttir
Forsetalisti vegna námsárangurs vor 2018
1. ár
- Íris Þóra Júlíusdóttir - Ennfremur hlýtur Íris Þóra Codex verðlaunin.
- Sigurbjörg Birta Berndsen
2. ár
- Esther Ýr Óskarsdóttir
- Sylvía Rut Sævarsdóttir
Forsetalisti vegna námsárangurs haust 2017
1. ár
- Íris Þóra Júlíusdóttir
- Sigurbjörg Birta Berndsen
- Annie Marín V. Guðmundsdóttir
- Bjarki Már Magnússon
2. ár
- Berglind Einarsdóttir
- Bryndís Gyða Michelsen
- Esther Ýr Óskarsdóttir
3. ár
- Hrönn Vilhjálmsdóttir
- Hjalti Jón Guðmundsson
Forsetalisti vegna námsárangurs vor 2017
1. ár
- Esther Ýr Óskarsdóttir
- Berglind Einarsdóttir - Ennfremur hlýtur Berglind Codex verðlaunin.
2. ár
- Hjalti Jón Guðmundsson
- Bryndís Gyða Michelsen
Forsetalisti vegna námsárangurs haust 2016
1. ár
- Bryndís Gyða Michelsen
- Berglind Einarsdóttir
2. ár
- Hjalti Jón Guðmundsson
- Kristján Óli Ingvarsson
3. ár
- Tómas Aron Viggósson
- Diljá Ragnarsdóttir
Forsetalisti vegna námsárangurs vor 2016
1. ár
- Hjalti Jón Guðmundsson - Ennfremur hlýtur Hjalti Codex verðlaunin.
- Sonja Símonardóttir
2. ár
- Tómas Aron Viggósson
- Gunnar Þór Snorrason
Forsetalisti vegna námsárangurs haust 2015
1. ár
- Hjalti Jón Guðmundsson
- Sonja Símonardóttir
2. ár
- Tómas Aron Viggósson
- Diljá Ragnarsdóttir
3. ár
- Benedikt Andri Ágústsson
- Alexandra Arnarsdóttir
Forsetalisti vegna námsárangurs vorið 2015
1. ár
- Diljá Ragnarsdóttir - Ennfremur hlýtur Diljá Codex verðlaunin
- Tómas Aron Viggósson
- Friðbert Þór Ólafsson
2. ár
- Alexandra Arnarsdóttir
- Harpa Erlendsdóttir