Fréttir LD

Stærsta brautskráning Háskólans í Reykjavík frá stofnun
Aldrei hafa fleiri nemendur verið brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík og í dag, laugardaginn 20. júní, en þá brautskráðust 688 nemendur frá háskólanum við hátíðlegar athafnir í Hörpu.
Lesa meira
Rannsóknasjóður HR úthlutar 10 doktorsnemastyrkjum
Rannsóknasjóður HR hefur úthlutað alls 10 nýjum doktorsnemastyrkjum að heildarupphæð 57.480.000 kr.
Lesa meira
204 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík í tíu athöfnum
204 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlegar athafnir í Hörpu í dag, laugardaginn, 30. janúar. Vegna samkomutakmarkana var hátíðinni skipt upp í tíu minni athafnir þar sem hámark tuttugu nemendur voru brautskráðir í hverri athöfn. 158 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 44 úr meistaranámi og tveir úr doktorsnámi.
Lesa meira
Dr. Ragnhildur Helgadóttir sæmd heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Bergen
Ragnhildur Helgadóttir var sæmd heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Bergen 15. október. Af því tilefni hélt hún hátíðarfyrirlestur í háskólanum þar sem hún fjallaði um hlutverk dómstóla er þeir meta hvort lög samrýmist stjórnarskrá. Ragnhildur er sviðsforseti samfélagssviðs HR en innan þess starfa lagadeild, viðskiptadeild, sálfræðideild og íþróttafræðideild. Hún er formaður vísindanefndar Vísinda- og tækniráðs, hefur dæmt mál í Hæstarétti, héraðsdómi og í Mannréttindadómstól Evrópu og gegnt ýmsum trúnaðarstörfum.
Lesa meira
Eiríkur Elís Þorláksson nýr forseti lagadeildar
Eiríkur Elís Þorláksson hefur verið ráðinn forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík.
Lesa meira
Dr. Bjarni Már Magnússon nýr prófessor við lagadeild HR
Dr. Bjarni Már Magnússon hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Bjarni lauk doktorsprófi frá lagadeild Edinborgarháskóla árið 2013, LL.M.-gráðu í haf- og strandarétti frá lagadeild Miami-háskóla árið 2007 og öðlaðist lögmannsréttindi árið 2008. Hann lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2005 og M.A.-gráðu í alþjóðasamskiptum frá sama skóla árið 2007.
Lesa meira
Keppa fyrir Íslands hönd
Lið frá lagadeild HR bar sigur úr býtum í landsútsláttarkeppni í Lissabon og er á leið út til Washington að keppa fyrir Íslands hönd í hinni alþjóðlegu Phillip C Jessup málflutningskeppni
Lesa meira
HR einn af hundrað bestu ungu háskólum heims
Háskólinn í Reykjavík er einn af hundrað bestu ungu háskólum í heiminum í dag, samkvæmt lista Times Higher Education sem birtur var í dag. Á listanum eru háskólar 50 ára og yngri og er Háskólinn í Reykjavík í 89. sæti á listanum.
Lesa meira
„Say Iceland“ vinnur Hnakkaþonið 2018
Samkvæmt vinningstillögu Hnakkaþons 2018 mun Brim hf. byggja upp eigið vörumerki undir nafninu „Say Iceland“ og selja fullunninn ufsa á nýja markaði á austurströnd Bandaríkjanna. Hnakkaþon er útflutningskeppni sjávarútvegsins og er haldið á vegum HR og SFS. Keppnin fór fram frá fimmtudegi til laugardags þegar úrslit voru kynnt og verðlaun afhent.
Lesa meira
Nemendur HR markaðssetja sjófrystan ufsa á Bandaríkjamarkað
Nemendur Háskólans í Reykjavík leita nú leiða til að auka útflutning á sjófrystum ufsa til Bandaríkjanna, en Hnakkaþon 2018, útflutningskeppni HR og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hófst í dag. Áskorun Hnakkaþonsins í ár felst í að finna leiðir til að auka sölu á sjófrystum ufsa til hótela og veitingahúsakeðja í Bandaríkjunum.
Lesa meira- Mikilvægt að þolendur nauðgana segi frá
- Skrifað um nýtt millidómsstig, lýðskrum og íslenskt yfirráðasvæði
- Fjörugar umræður um stjórnarskrá Íslands
- HR meðal 500 bestu háskóla heims
- Nemendur HR fá aðgang að HigherEd
- Laganemar tókust á í Hæstarétti
- Nýtt íslenskt fræðirit um sjórétt komið út
- Forseti Íslands veltir fyrir sér ákvæði um synjunarvald í nýju Tímariti Lögréttu
- Fjöldi gesta sótti HR heim á Háskóladaginn
- Nemendum veittar viðurkenningar fyrir góðan námsárangur
- Starfsmöguleikarnir kannaðir á Framadögum háskólanna
- 220 brautskráðir í dag
- Opnunartími skrifstofu lagadeildar um jól og áramót
- Íslenskir neytendur þurfa að vakna
- Nýtt Tímarit HR komið út
- Laganemar spreyttu sig í Hæstarétti
- Oftast leitað til lögfræðiþjónustu Lögréttu vegna erfðamála og réttinda leigjenda
- Hvaðan koma lögin? Ný bók um lögfræði í víðu samhengi
- Fyrsti kennsludagur og stundaskrár
- Laganemar tókust á í dómsal
- Upptaka: Hvernig á að efla eftirlit með lögreglu
- Samstarfsverkefni íslensku lagadeildanna staðfest
- Lagadeild fær afhenta bókagjöf
- Opið er fyrir umsóknir í lagadeild á vorönn 2016
- Nýútskrifaðir lögfræðingar frá HR eftirsóttur starfskraftur
- Sumarleyfi á skrifstofu lagadeildar
- Forsetalisti lagadeildar hefur verið birtur
- Ný bók um hafrétt komin út
- Tíu ára afmælisrit Lögréttu er komið út
- Stundaskrár og skipulag námskeiða á vorönn 2015
- Kristín aðstoðarmaður innanríkisráðherra
- Nýtt háskólaráð Háskólans í Reykjavík
- Meira um mansal en áður var talið
- Efni frá fundi um réttarstöðu erlendra herskipa og skipa Landhelgisgæslunnar á íslenskum hafsvæðum
- Rannsóknir nemenda í lögfræði afar mikilvægar
- Nýr forseti lagadeildar
- Fjöldi nýnema við lagadeild HR
- Opnunartími skrifstofu lagadeildar í júlí
- Varði doktorsritgerð í lögum frá Háskólanum í Lundi
- Undanþágur frá sjávarútvegsstefnu styrkja málstað Íslands
- Safna fyrir alþjóðlegri málflutningskeppni
- Lítið atvinnuleysi meðal útskrifaðra lögfræðinga frá HR