Fréttir

Fyrsti kennsludagur og stundaskrár

21.6.2016

Fyrsti kennsludagur í lagadeild er miðvikudaginn 17. ágúst skv. stundaskrá.

Stundaskrár hafa verið birtar á heimasíðu lagadeildar og ennfremur skipulag námskeiða í grunnnámi. Þar er einnig birtur bókalisti fyrir fyrsta árs nema.