Fréttir

Upptaka: Hvernig á að efla eftirlit með lögreglu

19.2.2016

Innanríkisráðuneytið í samstarfi við Lagadeild Háskólans í Reykjavík og Lagadeild Háskóla Íslands efndu til málþings um eftirlit með lögreglu föstudaginn 12. febrúar 2016.

Upptaka af málþinginu sem haldið var í húsakynnum HR við Menntaveg.

Dagskrá:

12:00-12:10     Ávarp innanríkisráðherra

12:10-12:30     Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari og formaður nefndar innanríkisráðherra um meðferð kvartana og kærumála á hendur lögreglu: Kynning á skýrslu nefndarinnar.

12:30-12:50     Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari: Eftirlit með lögreglu - reynsla og framtíðarsýn

12:50-13:10    Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna: Eftirlit með lögreglu -  reynsla og framtíðarsýn

13:10-13:30     Trausti Fannar Valsson, dósent við Lagadeild HÍ: Skipulag eftirlits með lögreglu

13:30-14:00     Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við Lagadeild HR er fundarstjóri og stýrir umræðum.