Fréttir

Kristín aðstoðarmaður innanríkisráðherra

11.12.2014

Kristín Haraldsdóttir verður nýr lögfræðilegur aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Kristín verður að mestu í leyfi frá HR meðan hún gegnir aðstoðarmannsstarfinu en mun þó leiðbeina ritgerðanemum og koma öllu í gang á vorönninni eins og til stóð.


Það verður gaman að fylgjast með Kristínu á nýjum vettvangi og gott að fá hana aftur til starfa er þar að kemur!