Fréttir

Opið er fyrir umsóknir í lagadeild á vorönn 2016

30.10.2015

Opið er fyrir umsóknir í lagadeild á vorönn 2016 á eftirfarandi brautir:

  • BA í lögfræði
  • BA í lögfræði með viðskiptafræði sem aukagrein
  • ML í lögfræði


Sækja þarf um á sérstökum umsóknarvef. Umsóknarfrestur er til og með 5. desember