Rannsóknir

Ragnhildur Helgadóttir„Grunnhlutverk háskóla eru kennsla og rannsóknir. Nemar gleyma því stundum að kennsla er aðeins hluti af störfum háskólafólks; flestir stunda einnig rannsóknir og skapa þar með nýja þekkingu á sínu sviði. Í HR er lögð áhersla á rannsóknir, rétt eins og framúrskarandi kennslu, og einnig að kennarar miðli rannsóknum til nema. Þannig fá nemarnir bæðu bestu og nýjustu þekkingu á sínu sviði og fyrst innsýn og síðan þjálfun í rannsóknavinnu.“

  • Ragnhildur Helgadóttir, fyrrum forseti lagadeildar og núverandi rektor Háskólans í Reykjavík. 

Lesa um rannsóknir lagadeildar


Var efnið hjálplegt? Nei