Lífið í HR

Lífið í HR

Lífið í HR

Lífið í HR

Hvernig er lífið í HR?

Sjáðu viðtöl við nemendur, spurðu spurninga og fáðu svör.

Val á háskólanámi er eitt mikilvægasta skrefið sem þú tekur á lífsleiðinni. Því skiptir máli að vanda valið og taka vel ígrundaða ákvörðun. Hér getur þú kynnst nemendum sem völdu nám við HR, ástæðunum þar að baki og hvernig námið hefur reynst þeim. 

Síðast en ekki síst geturðu spurt nemendur að því sem á þér brennur varðandi námið og fengið svör frá þeim. 
Myndbönd úr lífinu í HR

Hópur nemenda og kennara horfir spennt á kynningu í Sólinni

Nýsköpun og stofnun fyrirtækja

Á þriggja vikna námskeiðum fá nemendur þjálfun í aðferðum hugmyndavinnu og verkefnastjórnunar, samskiptum og kynningum. Með því að vinna í hópum leysa nemendur ýmis vandamál og nýta þá þekkingu sem þeir hafa viðað að sér á vikunum á undan.

Horfa

Myndbandasafn


Spotify listar HR