Hvernig er lífið í HR?
Sjáðu viðtöl við nemendur, spurðu spurninga og fáðu svör.
Val á háskólanámi er eitt mikilvægasta skrefið sem þú tekur á lífsleiðinni. Því skiptir máli að vanda valið og taka vel ígrundaða ákvörðun. Hér getur þú kynnst nemendum sem völdu nám við HR, ástæðunum þar að baki og hvernig námið hefur reynst þeim.
Síðast en ekki síst geturðu spurt nemendur að því sem á þér brennur varðandi námið og fengið svör frá þeim.
Spurðu nemanda
Myndbönd úr lífinu í HR
Nýsköpun og stofnun fyrirtækja
Námskeiðið Nýsköpun og stofnun fyrirtækja stendur yfir í þrjár vikur. Þar þróa nemendur á fyrsta ári í námi í öllum fjórum akademískum deildum HR eigin viðskiptahugmynd og gera viðskiptaáætlun.
Horfa