Aðstaðan
Öll kennsla fer fram í háskólabyggingu HR sem nemendur hafa aðgang að allan sólarhringinn. Húsnæðið býður upp á afar góða aðstöðu til lesturs, hópavinnu og verklegra æfinga. Í HR er Háskólabúðin sem selur nauðsynjavörur, kaffihúsið Kaffitár, World Class býður upp á æfingaraðstöðu í kjallara og veitingasalan Málið.