Aðstaðan

Öll kennsla fer fram í háskólabyggingu HR sem nemendur hafa aðgang að allan sólarhringinn. Húsnæðið býður upp á afar góða aðstöðu til lesturs, hópavinnu og verklegra æfinga. Í HR er Háskólabúðin sem selur nauðsynjavörur, Kaffitár, World Class í kjallara og veitingasalan Málið.

Svipmyndir frá aðstöðunni í HR


Myndir af aðstöðunni í HR

  • Horft í gegnum litað gler inn í hópavinnuherbergi fullt af nemendum Húsið
  • Mynd úr skólastofu í HR Kennslustofur
  • Önnur hæð í Sólinni Lesaðstaða
  • Verkstæði Verkleg aðstaða
  • Þjónustuborðið í Sólinni - alltaf tekið vel á móti þér Þjónusta

Var efnið hjálplegt? Nei