Hvað segja nemendur?

Horfðu á viðtöl og sendu nemendum spurningar um námið og lífið í HR.

Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir

Sálfræði

Bergþóra Kristín segir frá.

Frá: Selfossi

Framhaldsskóli: Fjölbrautaskóli Suðurlands

Nám: Sálfræði

Framtíðarsýn: Ég stefni að því að klára BSc-námið hér í HR vorið 2018 en eftir það hugsa ég að ég fari út í meistaranám. Möguleikarnir eru alltof margir svo ég á mjög erfitt með að ákveða mig en mig langar að vinna við rannsóknir, í stjórnunarstöðu og mögulega að kenna „on the side“.  

Spurðu Bergþóru

Fleiri spurningar?

Við HR eru líka náms- og starfsráðgjafar sem geta aðstoðað þig við að ákveða næsta skref. 


Um Lífið í HR

Á vefnum Lífið í HR segja nemendur frá upplifun sinni og veita upplýsingar um námið. Þú getur smellt á nafn nemanda til að sjá viðtal og jafnframt sent viðkomandi fyrirspurn um það sem þig langar að vita um námið. Spurningarnar eru sendar í gegnum form á viðtalssíðu hvers og eins nemanda. Sá nemandi fær svo tölvupóst með spurningunni og þínu netfangi og getur svarað þér persónulega.