Hvað segja nemendur?

Horfðu á viðtöl og sendu nemendum spurningar um námið og lífið í HR.

Leó Snær Emilsson og Guðlaugur Gunnarsson

https://www.youtube.com/watch?v=9NYN3ODIbqU

Leó Snær Emilsson

Hvaðan ertu? Ég er úr Grafarvoginum 

Í hvaða framhaldsskóla varstu? Stundaði nám við Kvennaskólan í Reykjavík 

Í hvaða námi ertu? Er í viðskiptafræði með lögfræði sem aukagrein

Framtíðarplön? Ég vill vera atvinnurekandi, hvort sem það lögmannastofa eða annar rekstur.

Spurðu Leó  

Guðlaugur Gunnarsson

Hvaðan ertu? Er úr Grafarvogi en ættaður úr Dýrafirði og Laugarvatni

Í hvaða framhaldsskóla varstu? Var í Kvennaskólanum og Milwaukee's High School of the Arts

Í hvaða námi ertu? Er í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein. Planið er allavega að klára BSc og fara í framhaldsnám í Bandaríkjunum, í University of Wisconsin, Madison.

Spurðu Guðlaug  

Fleiri spurningar?

Við HR eru líka náms- og starfsráðgjafar sem geta aðstoðað þig við að ákveða næsta skref. 


Um Lífið í HR

Á vefnum Lífið í HR segja nemendur frá upplifun sinni og veita upplýsingar um námið. Þú getur smellt á nafn nemanda til að sjá viðtal og jafnframt sent viðkomandi fyrirspurn um það sem þig langar að vita um námið. Spurningarnar eru sendar í gegnum form á viðtalssíðu hvers og eins nemanda. Sá nemandi fær svo tölvupóst með spurningunni og þínu netfangi og getur svarað þér persónulega.