Hvað segja nemendur?

Horfðu á viðtöl og sendu nemendum spurningar um námið og lífið í HR.

Stella Dögg Blöndal

Verkfræði

 

https://youtu.be/X4X4cZit_AgFrá: Jaðri í Borgarfirði.      

Framhaldsskóli: Verzlunarskóli Íslands

Nám: Rekstrarverkfræði

Framtíðarsýn:Ég ætla í mastersnám í rekstrarverkfræði með áherslu á nýsköpun, rekstur og stjórnun.

Spurðu Stellu

Fleiri spurningar?

Við HR eru líka náms- og starfsráðgjafar sem geta aðstoðað þig við að ákveða næsta skref. 


Um Lífið í HR

Á vefnum Lífið í HR segja nemendur frá upplifun sinni og veita upplýsingar um námið. Þú getur smellt á nafn nemanda til að sjá viðtal og jafnframt sent viðkomandi fyrirspurn um það sem þig langar að vita um námið. Spurningarnar eru sendar í gegnum form á viðtalssíðu hvers og eins nemanda. Sá nemandi fær svo tölvupóst með spurningunni og þínu netfangi og getur svarað þér persónulega.