Tímarit Lögréttu

Lögrétta

Tímariti Lögréttu er ætlað að vera vettvangur vandaðrar umfjöllunar og ritrýndra fræðigreina á sviði lögfræði. Fræðigreinarnar eru að jafnaði birtar rafrænt en safn greinanna er gefið út einu sinni á ári í prentuðu formi og er aðgengilegt með áskrift í gegnum netfangið ritstjorn@timarit.logretta.is.

Innsendar greinar skulu sendar á ritstjóra tímaritsins, Snólaugu Árnadóttur, á netfangið snjolauga@ru.is .

Hér má skoða greinasafn Lögréttu


Var efnið hjálplegt? Nei