Greinasafn Lögréttu
Fræðigreinar tímarits Lögréttu eru í opnum aðgangi og hægt að skoða í PDF formi hér að neðan.
Birtingar á ritrýndum vettvangi. A: Greinar í ritrýnd tímarit; B: Greinar, veggspjöld á ritrýndum ráðstefnum/í ráðstefnuritum; C1: Ritrýndar bækur; C2: Ritrýndir bókarkaflar; D: Annað efni á ritrýndum vettvangi |
Ár | Höfundur | Lögréttu greinar | Birt í nafni skólans |
Vett- vangur |
---|---|---|---|---|---|
Sjálfsþvætti og sönnunarkröfur í peningaþvættismálum þegar frumbrot peningaþvættis liggur ekki fyrir | 2021 | Jenný Þórunn Stefánsdóttir lögfræðingur | X | X | A |
Gildilssvið reglna stjórnsýsluréttarins um þjónustu einkaaðila samkvæmt þjónustusamningi | 2020 | Dr. Margrét Vala Kristjánsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík | X | X | A |
Vernd uppljóstrara og birtingarmynd hennar. Að hvaða marki vernda gildandi lög uppljóstrara og hvað felst í frumvarpi forsætisráðherra um efnið? | 2020 | Halldóra Þorsteinsdóttir lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík | X | X | A |
Þáttaskil í löggjöf á greiðsluþjónustumarkaði | 2019 | Margrét Einarsdóttir dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, Diljá Helgadóttir, lögfræðingur | X | X | A |
Reynsla af ráðgefandi hæfisnefndum |
2019 | Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við Háskóla Íslands, Ómar H Kristmundsso, prófessor við Háskóla Íslands |
X | A | |
Samstarf keppinauta í útboðum | 2019 | Magnús Magnússon, lögmaður hjá Landslögum | X | A | |
Þáttaskil í löggjöf á greiðsluþjónustumarkaði: Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2015/2366/EB (PSD II) | 2019 | Margrét Einarsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, Diljá Helgadóttir, lögfræðingur |
X | X | A |
Óheimilar úthlutanir úr þrotabúi | 2019 | Diljá Helgadóttir, lögfræðingur og LL.M. nemi við lagadeild Duke háskóla | X | A |