Íþróttafræði
Yfirlit yfir meistaranám
Af hverju meistaranám í íþróttafræði?
Hvort sem það er á sviði þjálfunar, kennslu eða stjórnun veitir meistaragráða aukin réttindi og sérfræðiþekkingu.
Hér má horfa á upptöku frá kynningu á meistaranámi í íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík
Námsbrautir
- MSc-nám í íþróttavísindum og þjálfun
- MSc-nám í íþróttavísindum og þjálfun & íþróttastjórnun - tvöföld gráða frá HR og Háskólanum í Molde, Noregi
- MEd-nám í heilsuþjálfun og kennslu