Sálfræði

Yfirlit yfir meistaranám

Af hverju meistaranám í sálfræði?

Meistaranámið sameinar grundvallarsvið klínískrar sálfræði og helstu gagnreyndu nálganir hugrænnar atferlismeðferðar og hagnýtrar atferlisgreiningar.

Í framhaldsnámi hafa nemendur mörg tækifæri til sjálfstæðra rannsókna og þverfaglegs náms. Takmarkaður nemendafjöldi gerir kennurum kleift að vinna með hverjum og einum nemanda. 

Námsbrautir


Salfraedi_Ur-timum_6


Var efnið hjálplegt? Nei