Tölvunarfræði

Yfirlit yfir meistaranám

Af hverju meistaranám í tölvunarfræði?

Sérhæfing sem fæst með meistaragráðu veitir meiri hreyfanleika innan fyrirtækja, sérstaklega í stjórnunarstörfum. Meistaranemar hafa mörg tækifæri til sjálfstæðra rannsókna og þverfaglegs náms, og takmarkaður nemendafjöldi gerir kennurum kleift að vinna með hverjum og einum nemanda.

Umsóknarfrestur er til 5.júní 2021. Sækja um hér:  http://umsoknir.ru.is/#/  

Horfa á kynningu á meistaranámi í tölvunarfræði sem fór fram 24. mars 2021: 

https://vimeo.com/manage/videos/530246315

Námsbrautir

 
Graduate-studies-2019


Var efnið hjálplegt? Nei

Fara á umsóknarvef