Tölvunarfræði

Yfirlit yfir meistaranám

Af hverju meistaranám í tölvunarfræði?

Sérhæfing sem fæst með meistaragráðu veitir meiri hreyfanleika innan fyrirtækja, sérstaklega í stjórnunarstörfum. Meistaranemar hafa mörg tækifæri til sjálfstæðra rannsókna og þverfaglegs náms, og takmarkaður nemendafjöldi gerir kennurum kleift að vinna með hverjum og einum nemanda.

Horfa á kynningu á meistaranámi í tölvunarfræði sem fór fram 24. mars 2021: 

https://vimeo.com/manage/videos/530246315

Námsbrautir

 
Graduate-studies-2019


Var efnið hjálplegt? Nei

Fara á umsóknarvef