Tölvunarfræði
Yfirlit yfir meistaranám
Af hverju meistaranám í tölvunarfræði?
Sérhæfing sem fæst með meistaragráðu veitir meiri hreyfanleika innan fyrirtækja, sérstaklega í stjórnunarstörfum. Meistaranemar hafa mörg tækifæri til sjálfstæðra rannsókna og þverfaglegs náms, og takmarkaður nemendafjöldi gerir kennurum kleift að vinna með hverjum og einum nemanda. Í eftirfarandi hlekk má lesa nánar um námið.
- Umsóknarfrestur er til 30.apríl 2023.
- Sækja um hér: http://umsoknir.ru.is/#/
Horfa á kynningu á meistaranámi í tölvunarfræði sem fór fram 24. mars 2021:
Kynntu þér meistaranám í tölvunarfræði
Námsbrautir
- Hugbúnaðarverkfræði MSc, í samvinnu við verkfræðideild
- Gervigreind og máltækni MSc
- Gagnavísindi MSc