Hagnýt gagnavísindi MSc í samstarfi við MITx

Hagnýt gagnavísindi MSc í samstarfi við MITx

Tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík býður upp á nám í hagnýtum gagnavísindum í samstarfi við MITx. Hægt er að sækja um fyrir haustönn 2020 í gegnum umsóknarvef háskólans.

Frekari upplýsingar um námið má sjá hér: MSc in Applied Data Science in collaboration with MITx


Var efnið hjálplegt? Nei