Verkfræði - MSc valnámskeið

Vélaverkfræði

Nemendum er gefinn kostur á að afla sér sérhæfingar á áhugasviði sínu með valfögum. Í MSc vélaverkfræði eru þrjú námskeið skilyrt val. Nemandi skal taka annað hvort Töluleg straum- og varmaflutningsfræði eða Tölvustudd greining með einingaaðferð (hægt er að taka hitt námskeiðið sem val ef vill).

Önnur valnámskeið geta verið í verkfræði eða tengdum greinum, eða úr öðrum deildum, í samráði við leiðbeinanda og að uppfylltum reglum um meistaranám við verkfræðideild HR. 

Skilyrt val - Haust  Skilyrt val - vor  
T-807-QUAL Gæðastjórnun - þriggja vikna námskeið T-535-MECH Mechatronics II  
T-863-EIIP Orka í iðnaðarferlum T-844-FEMM Tölvustudd greining með einingaaðferð                           
T-869-COMP Tölvusjón - þriggja vikna námskeið T-863-WIND Vindorka
T-738-EMBE Embedded System Programming T-864-NUFF Töluleg straum- og varmaflutningsfræði
  T-814-INNO Gerð viðskiptaáætlunar fyrir tæknilega hugmynd – Nýsköpun og frumkvöðlafræði
   T-738-CONT Robust and Adaptive Control, with Aerospace Applications
Önnur ráðlögð valnámskeið - haust  Önnur ráðlögð valnámskeið - vor 
T-411-MECH Mechatronics I T-423-ENOP Verkfræðilegar bestunaraðferðir - þriggja vikna námskeið
T-501-REGL Reglunarfræði T-706-INT1 Starfsnám í verkfræði I  
   T-706-INT2 Starfsnám í verkfræði II  
T-810-OPTI Bestunaraðferðir    
T-811-PROB Hagnýt líkindafræði   T-845-UMHV Sjálfbær verkfræði og umhverfið
T-814-PROD Samhæfð vöruþróun; kerfi og ferlar T-803-VERK Verkefnastjórnun og áætlunargerð  
SE-805-EC1 Orkuhagfræði    
SE-806-EI1 Mat á umhverfisáhrifum - þriggja vikna námskeið  

Námskeiðslýsingar eru að finna í kennsluskrá.

Hátækniverkfræði

Nemendum er gefinn kostur á að afla sér sérhæfingar á áhugasviði sínu með valfögum. Nemandi í MSc hátækniverkfræði skal ljúka a.m.k. þremur af eftirtöldum skilyrtum valnámskeiðum. Önnur valnámskeið geta verið í verkfræði eða tengdum greinum, eða úr öðrum deildum, í samráði við leiðbeinanda og að uppfylltum reglum um meistaranám við verkfræðideild HR. 

Skilyrt val - haust  Skilyrt val - vor 
T-406-TOLU Töluleg greining - þriggja vikna námskeið T-844-FEMM Tölvustudd greining með einingaaðferð 
T-509-RAFT Rafeindatækni  

T-864-NUFF Töluleg straum- og varmaflutningsfræði

T-807-QUAL Gæðastjórnun - þriggja vikna námskeið T-738-CONT Robust and Adaptive Control, with Aerospace Applications
T-865-MADE Hönnun vélbúnaðar   T-814-INNO Gerð viðskiptaáætlunar fyrir tæknilega hugmynd – Nýsköpun og frumkvöðlafræði
T-303-RASE Rafsegulfræði og hálfleiðarar  
Önnur ráðlögð valnámskeið - haust  Önnur ráðlögð valnámskeið - vor 
T-407-EFNI Efnisfræði   T-406-RAFO Hermun raforkukerfa  
T-738-EMBE Embedded System Programming   T-423-ENOP Verkfræðilegar bestunaraðferðir - þriggja vikna námskeið
T-810-OPTI Bestunaraðferðir   T-706-INT1 Starfsnám í verkfræði I  
T-811-PROB Hagnýt líkindafræði   T-706-INT2 Starfsnám í verkfræði II  
T-814-PROD Samhæfð vöruþróun; kerfi og ferlar  

T-845-UMHV Sjálfbær verkfræði og umhverfið

T-863-EIIP Orka í iðnaðarferlum T-863-WIND Vindorka
SE-805-EC1 Orkuhagfræði T-622-ARTI Gervigreind
SE-806-EI1 Mat á umhverfisáhrifum - þriggja vikna námskeið T-803-VERK Verkefnastjórnun og áætlunargerð  
T-409-TSAM Tölvusamskipti  
T-519-STOR Stöðuvélar og rekjanleiki    
T-624-CGDD Hönnun og þróun tölvuleikja  

 

Námskeiðslýsingar eru að finna í kennsluskrá.

Rekstrarverkfræði

Nemendum er gefinn kostur á að afla sér sérhæfingar á áhugasviði sínu með valfögum. Nemandi í MSc rekstrarverkfræði skal ljúka a.m.k. þrjú af eftirtöldum skilyrtum valnámskeiðum. Önnur valnámskeið geta verið í verkfræði eða tengdum greinum, eða úr öðrum deildum, í samráði við leiðbeinanda og að uppfylltum reglum um meistaranám við verkfræðideild HR.

Skilyrt val - haust   Skilyrt val - vor
T-806-SIMU Hermun II - þriggja vikna námskeið T-803-VERK Verkefnastjórnun og áætlunargerð  
T-807-QUAL Gæðastjórnun - þriggja vikna námskeið   SE-833-FA2 Arðsemismat
T-808-NOLI Notkun líkana   T-423-ENOP Verkfræðilegar bestunaraðferðir - þriggja vikna námskeið     
T-814-PROD Samhæfð vöruþróun, kerfi og ferlar  T-845-UMHV Sjálfbær verkfræði og umhverfið
SE-805-EC1 Orkuhagfræði    
Önnur ráðlögð valnámskeið - haust  Önnur ráðlögð valnámskeið - vor 
SE- T-863-EIIP Orka í iðnaðarferlum T-706-INT1 Starfsnám í verkfræði I  
SE-806-EI1 Mat á umhverfisáhrifum - þriggja vikna námskeið T-706-INT2 Starfsnám í verkfræði II  
V-767-INTF Alþjóðaviðskipti

V-687-LEAN Straumlínustjórnun 

V-736-CMLE Change Management & Leadership   V-716-BPMA Greining og stjórnun viðskiptaferla                   
V-712-STJO Strategic Management   V-784-REK5 Rekstrargreining & viðskiptagreind * 
  V-745-STRA Strategic HRM & Metrics  
  V-763-COR2 Þættir í fjármálastjórn fyrirtækja  
  I-707-VGBI Viðskiptagreind *
  T-630-NSMA Netavísindi: Líkön og greiningar

* Ekki má taka bæði V-784-REK5 og I-707-VGBI vegna skörunar á milli námskeiða

Námskeiðslýsingar eru að finna í kennsluskrá.

Fjármálaverkfræði

Nemendum er gefinn kostur á að afla sér sérhæfingar á áhugasviði sínu með valfögum. Nemandi í MSc fjármálaverkfræði skal ljúka a.m.k. þremur af eftirtöldum skilyrtum valnámskeiðum. Önnur valnámskeið geta verið í verkfræði eða tengdum greinum, eða úr öðrum deildum, í samráði við leiðbeinanda og að uppfylltum reglum um meistaranám við verkfræðideild HR.

Skilyrt val - haust  Skilyrt val - vor 
T-806-SIMU Hermun II - þriggja vikna námskeið T-803-VERK Verkefnastjórnun og áætlunargerð  
T-807-QUAL Gæðastjórnun - þriggja vikna námskeið SE-833-FA2 Arðsemismat  
T-808-NOLI Notkun líkana   T-423-ENOP Verkfræðilegar bestunaraðferðir - þriggja vikna námskeið(3-vikna námskeið)         
  T-814-INNO Gerð viðskiptaáætlunar fyrir tæknilega hugmynd – Nýsköpun og frumkvöðlafræði
    T-816-MTFE Nýjar stefnur í fjármálaverkfræði
Önnur ráðlögð valnámskeið - haust  Önnur ráðlögð valnámskeið - vor 
T-814-PROD Samhæfð vöruþróun, kerfi og ferlar   T-706-INT1 Starfsnám í verkfræði I  
SE-806-EI1 Mat á umhverfisáhrifum (þriggja vikna námskeið) T-706-INT2 Starfsnám í verkfræði II  
V-767-INTF Alþjóðaviðskipti T-845-UMHV Sjálfbær verkfræði og umhverfið
V-736-CMLE Change Management & Leadership   V-716-BPMA Greining og stjórnun viðskiptaferla            
V-712-STJO Strategic Management   V-784-REK5 Rekstrargreining & viðskiptagreind * 
T-624-CGDD Hönnun og þróun tölvuleikja V-763-COR2 Þættir í fjármálastjórn fyrirtækja  
  T-622-ARTI Gervigreind
  V-745-STRA Strategic HRM & Metrics  
  I-707-VGBI Viðskiptagreind *

* Ekki má taka bæði V-784-REK5 og I-707-VGBI vegna skörunar á milli námskeiða

Námskeiðslýsingar eru að finna í kennsluskrá.

Heilbrigðisverkfræði

Nemendum er gefinn kostur á að afla sér sérhæfingar á áhugasviði sínu með valfögum. Í MSc heilbrigðisverkfræði eru tvö námskeið skilyrt val

Nemandi skal taka:

  • annað hvort Taugavísindi og tækni eða Lífaflfræði II á haustönn
  • annað hvort Vefjaverkfræði og lífefnisfræði eða Taugaverkfræði á vorönn
  • hin tvö námskeiðin má taka sem frjálst val.

Eftirfarandi er listi yfir önnur ráðlögð valnámskeið. Auk þess geta nemendur tekið valnámskeið í verkfræði eða tengdum greinum, eða úr öðrum deildum, í samráði við leiðbeinanda og að uppfylltum reglum um meistaranám við verkfræðideild HR. 

Haust   Vor 
T-411-MECH Mechatronics I T-424-SLEE Svefn - þriggja vikna námskeið
T-407-EFNI Efnisfræði T-624-NEEL Tauga-raflífeðlisfræði - þriggja vikna námskeið          
T-561-LIFF Lífaflfræði I T-423-ENOP Verkfræðilegar bestunaraðferðir - þriggja vikna námskeið
T-807-QUAL Gæðastjórnun - þriggja vikna námskeið T-535-MECH Mechatronics II  
  T-706-INT1 Starfsnám I  
  T-706-INT2 Starfsnám II  
  T-814-INNO Gerð viðskiptaáætlunar fyrir tæknilega hugmynd – Nýsköpun og frumkvöðlafræði
  T-803-VERK Verkefnastjórnun og áætlunargerð  
  T-845-UMHV Sjálfbær verkfræði og umhverfið
Rannsóknartengt verkefni í heilbrigðisverkfræði        Rannsóknartengt verkefni í heilbrigðisverkfræði          

Námskeiðslýsingar eru að finna í kennsluskrá.

Raforkuverkfræði

Valnámskeiðum er ætlað að veita sérhæfðan undirbúning fyrir meistaraverkefni með því að styðja við rannsóknarefnið. Leiðbeinandi veitir ráðgjöf og þarf að samþykkja námsáætlun nemandans.

Eftirfarandi er listi yfir ráðlögð valnámskeið í MSc raforkuverkfræði, mörg þeirra eru kennd við Íslenska orkuskólann (Iceland School of Energy). Auk þess geta nemendur tekið valnámskeið í verkfræði eða tengdum greinum, eða úr öðrum deildum, í samráði við leiðbeinanda og að uppfylltum reglum um meistaranám við verkfræðideild HR.  

Haust Vor

T-406-TOLU Töluleg greining – þriggja vikna námskeið

T-423-ENOP Engineering Optimisation – þriggja vikna námskeið

T-411-MECH Mechatronics I

T-535-MECH Mechatronics II  

T-807-QUAL Gæðastjórnun – þriggja vikna námskeið

T-706-INT1 Starfsnám I

T-863-EIIP Energy in Industrial Processes

T-706-INT2 Starfsnám II  

T-866-POEL Power Electronics - þriggja vikna námskeið

T-814-INNO Gerð viðskiptaáætlunar fyrir tæknilega hugmynd – Nýsköpun og frumkvöðlafræði  

SE-805-EC1 Energy Economics

T-863-WIND Wind Power

SE-806-EI1 Environmental Impact Assessment –þriggja vikna námskeið   T-803-VERK Verkefnastjórnun og áætlunargerð  
SE-817-STE Special Topics in Energy I   T-845-UMHV Sjálfbær verkfræði og umhverfið

SE-807-STE Special Topics in Energy II

SE-817-PIC Energy and Climate Policy Innovation

L-712-IEEL International and European Energy Law SE-833-FA2 Energy Financial Assessment  
  SE-834-EM2 Economics of Energy Markets  
  SE-834-HPM Hydro Power Markets  
  SE-815-PPE Power Plant Design - þriggja vikna námskeið 
  L-729-NRLA Natural Resource Law

Námskeiðslýsingar eru að finna í kennsluskrá.

Orkuverkfræði

Nemendum er gefinn kostur á að afla sér sérhæfingar á áhugasviði sínu með valfögum. Valnámskeiðum er ætlað að auka skilning og undirbúa rannsóknarefni nemandans. Nemandi í MSc orkuverkfræði skal ljúka a.m.k. fimm af eftirtöldum skilyrtum valnámskeiðum. Önnur valnámskeið geta verið í verkfræði eða tengdum greinum, eða úr öðrum deildum, í samráði við leiðbeinanda og að uppfylltum reglum um meistaranám við verkfræðideild HR. 

Skilyrt val - Haust  Skilyrt val - vor  

T-406-TOLU Töluleg greining – þriggja vikna námskeið

T-864-NUFF Töluleg straum- og varmaflutningsfræði

T-863-EIIP Orka í iðnaðarferlum   T-844-FEMM Tölvustudd greining með einingaaðferð                           
SE-806-EI1 Mat á umhverfisáhrifum - þriggja vikna námskeið T-863-WIND Vindorka
SE-807-STE Special Topics in Energy II SE-815-PPE Power Plant Design - þriggja vikna námskeið
SE-817-STE Special Topics in Energy I SE-828-GR2 Geothermal Reservoir Engineering  
 

SE-831-GM2 Geothermal Reservoir Modelling

  T-814-INNO Gerð viðskiptaáætlunar fyrir tæknilega hugmynd – Nýsköpun og frumkvöðlafræði
Önnur ráðlögð valnámskeið - haust  Önnur ráðlögð valnámskeið - vor 
T-501-REGL Reglunarfræði   T-423-ENOP Verkfræðilegar bestunaraðferðir - þriggja vikna námskeið

T-738-EMBE Embedded System Programming  

T-706-INT1 Starfsnám í verkfræði I  

T-807-QUAL Gæðastjórnun - þriggja vikna námskeið

T-706-INT2 Starfsnám í verkfræði II  
T-810-OPTI Bestunaraðferðir

T-845-UMHV Sjálfbær verkfræði og umhverfið

T-869-COMP Tölvusjón – þriggja vikna námskeið   T-803-VERK Verkefnastjórnun og áætlunargerð  
T-814-PROD Samhæfð vöruþróun; kerfi og ferlar SE-834-EM2 Economics of Energy Markets
L-712-IEEL International and European Energy Law

SE-817-PIC Energy and Climate Policy Innovation

SE-829-GS1 Geothermal Science I

SE-829-GS2 Geothermal Science II
  SE-834-HPM Hydro Power Markets  
  L-729-NRLA Natural Resource Law  

Námskeiðslýsingar eru að finna í kennsluskrá.


Var efnið hjálplegt? Nei