Viðskiptafræði
Yfirlit yfir meistaranám
Í meistaranámi eru nemendur þjálfaðir í greinandi og gagnrýninni hugsun og þeir tileinka sér færni við beitingu á viðskiptafræði út frá þeim fræðilegu áherslum sem þeir velja.
Kynntu þér námið með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan:
- Fjármál fyrirtækja
- Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði
- Markaðsfræði
- MBA nám í viðskiptafræði
- Reikningshald og endurskoðun
- Stjórnun í ferðaþjónustu
- Stjórnun nýsköpunar
- Upplýsingastjórnun
- Viðskiptafræði
Samfélagsleg ábyrgð
Viðskiptadeild HR hefur skrifað undir viljayfirlýsingu PRME varðandi menntun ábyrgra stjórnenda sem var upphaflega sett fram af Sameinuðu þjóðunum. Í dag eru um 450 viðskiptaháskólar frá yfir 80 löndum hluti af verkefninu.