Heiðursviðurkenning frá IPMA

Þann 17. maí síðastliðinn hlaut dr. Helgi Þór Ingason, prófessor við verkfræðideild og forstöðumaður MPM-námsins, heiðursviðurkenningu frá IPMA - Alþjóðasamtökum verkefnastjórnunarfélaga

  • Helgi-Thor-vidurkenning

MPM-ari ársins 2019

Þorsteinn Gunnarsson, MPM

Hvernig björgum við heiminum með verkefnastjórnun?

Dagur verkefnastjórnunar á vegum MPM-námsins og Verkefnastjórnunarfélags Íslands

Árleg vinnustofa og fyrirlestraröð MPM-námsins í samvinnu við VSF / Verkefnastjórnunarfélag Íslands er haldin 17.maí næstkomandi. 

Lesa meira

Árleg vorferð MPM-nema

Ferðinni var heitið norður til Akureyrar og að Mývatni þar sem hópurinn sótti heim ýmis áhugaverð verkefnadrifin fyrirtæki.

Sjálfsvígshugsanir og persónulegar leiðir til bata

Ljósmyndasýning á vegum MPM-nema opnar í dag kl 17 í HR

Verkefnið Game of Thrones - beint streymi

Hvað þarf til að verkefni af þessari stærðargráðu gangi upp? Opinn hádegisfyrirlestur í boði MPM-námsins.


Fara á umsóknarvef