Hagnýtt nám byggt á bestu þekkingu

MPM-námið í Fréttablaðinu

Brautskráning MPM-nema

22. júní í Hörpunni

Heiðursviðurkenning frá IPMA

Þann 17. maí síðastliðinn hlaut dr. Helgi Þór Ingason, prófessor við verkfræðideild og forstöðumaður MPM-námsins, heiðursviðurkenningu frá IPMA - Alþjóðasamtökum verkefnastjórnunarfélaga

  • Helgi-Thor-vidurkenning

MPM-ari ársins 2019

Þorsteinn Gunnarsson, MPM

Hvernig björgum við heiminum með verkefnastjórnun?

Dagur verkefnastjórnunar á vegum MPM-námsins og Verkefnastjórnunarfélags Íslands

Árleg vinnustofa og fyrirlestraröð MPM-námsins í samvinnu við VSF / Verkefnastjórnunarfélag Íslands er haldin 17.maí næstkomandi. 

Lesa meira

Árleg vorferð MPM-nema

Ferðinni var heitið norður til Akureyrar og að Mývatni þar sem hópurinn sótti heim ýmis áhugaverð verkefnadrifin fyrirtæki.


Fara á umsóknarvef