Jarðeldar, gjörningaveður og alheimsfaraldrar: Verkefnastjórnun í þágu almannavarna.

Rafrænt hádegiserindi MPM-námsins 20. apríl kl. 12-13 með Davíð Lynch, yfirverkefnastjóra Almannavarna

Verið velkomin á rafrænt hádegiserindi MPM-námsins með Davíð Dominic Lynch, yfirverkefnastjóra hjá Almannavörnum ríkislögreglustjóra

Lesa meira

Kynningarfundur um MPM meistaranám í verkefnastjórnun við HR

Rafrænn kynningarfundur um MPM meistaranám í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík

Verið velkomin á kynningar fund um MPM meistaranám í verkefnastjórnun.

Lesa meira

Dagur verkefnastjórnunar: Útskriftarráðstefna MPM-námsins

20. maí 2022 kl. 12:30-17:15, stofu V101 og M101.

Dagur verkefnastjórnar og útskriftarráðstefna MPM-nema er haldin hátíðleg ár hvert. Á ráðstefnunni kynna nemendur lokaverkefni sín sem endurspegla sérsvið viðkomandi og stefnu.

Lesa meira

Verkefni í þágu samfélags: Ráðstefna MPM-námsins í HR

29. apríl 2022 kl. 16.00-19:00 í stofu V101

Verkefni í þágu samfélags sem nemendahópar unnu vorið 2022 verða kynnt og eru allir velkomnir. 

Lesa meira

Kynningarfundur um MPM meistaranámið við HR

Kynningarfundur um MPM meistaranám í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík

Verið velkomin á kynningarfund um MPM meistaranám í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík, föstudaginn 25. mars kl. 12.

Lesa meira

Upptaka frá hádegiserindi MPM - námsins 24. febrúar

Hrokafull skammsýni eða ígrundað hyggjuvit? Rýnt í arfleið stærstu verkefna mannkynssögunnar

Í þessu öðru hádegiserindi ársins hjá MPM-náminu fjallaði Dr. Magnús Þorkell Bernharðsson um stærstu framkvæmdaverkefni Afríku og Asíu á sjötta og sjöunda áratug tuttugustu aldar: Aswan, Kariba, Akosombo og Bhakra stíflurnar sem var ætlað að þróa fátæk landbúnaðarsamfélög yfir í iðnvædd nútímaríki. Stórhuga stjórnmálamenn ákváðu að flytja dýr, ár, fólk, og fjöll til þess að geta stíflunum fyrir og höfðu með því óafturkræf áhrif á náttúru og samfélag.

Lesa meira

Leading Complex Programs in Banks: Challenging Interventions in Transformations Projects in European Banks

Lunch-time Lecture with the MPM Program and Sofus Clemmensen

Modern business environment is pushing organizations towards increased agility to strengthen their ability to embrace competitive complexity. This is why Agile transformation has become a hot topic in organizations and consulting.

Lesa meira

Hrokafull skammsýni eða ígrundað hyggjuvit?

Rýnt í arfleið stærstu verkefna mannkynssögunnar

Í þessu öðru hádegiserindi ársins hjá MPM-náminu fjallar Dr. Magnús Þorkell Bernharðsson um stærstu framkvæmdaverkefni Afríku og Asíu á sjötta og sjöunda áratug tuttugustu aldar

Lesa meira