Hverjir eru leiðtogar og hver eru algengustu mistökin þeirra?

Viðtal af visir.is

Þeir Haukur Ingi Jónasson og Helgi Þór Ingason, forstöðumenn MPM-náms,  ræða um hvað það er sem mótar leiðtoga, hvaða eiginleikar einkenna þá og hvaða þekkingu mikilvægt er að tileinka sér á því sviði. Viðtalið er hluti af greinaröð Atvinnulífsins og er hér meðal annars rýnt í leiðtoga í kjölfar kórónuveirunnar.

Lesa meira

Umsóknarfrestur framlengdur til 20.maí

Háskólar landsins bregðast við breyttum samfélagsaðstæðum

Verðmæti mistaka

Pistill í Viðskiptablaðinu eftir Helga Þór Ingason

Helgi Þór Ingason birti grein í Viðskiptablaðinu 13. mars síðastliðinn þar sem hann fjallar um kosti mistaka og hvernig best sé að tækla þau í verkefnastjórn. 

Lesa meira

Fara á umsóknarvef