Dagur verkefnastjórnunar: Útskriftarráðstefna MPM-námsins

25. maí 2023 kl. 13:00-17:40, stofu M104 og M105.

Dagur verkefnastjórnar og útskriftarráðstefna MPM-nema er haldin hátíðleg ár hvert. Á ráðstefnunni kynna nemendur lokaverkefni sín sem endurspegla sérsvið viðkomandi og stefnu.

Lesa meira

Kynningarfundur um MPM meistaranámið við HR

Kynningarfundur um MPM meistaranám í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík verður haldinn í hádeginu þriðjudaginn 25. apríl kl. 12-13.

Kynning á MPM meistaranámi í verkefnastjórnun

Útskrifaðir og núverandi nemendur segja frá reynslu sinni af náminu og hvaða tækifæri það hefur haft í för með sér.

Kynning á MPM meistaranámi í verkefnastjórnun við HR verður haldinn 29. mars á milli 17:30 – 18:30 í stofu V102.


Lesa meira

Jarðeldar, gjörningaveður og alheimsfaraldrar: Verkefnastjórnun í þágu almannavarna.

Rafrænt hádegiserindi MPM-námsins 20. apríl kl. 12-13 með Davíð Lynch, yfirverkefnastjóra Almannavarna

Verið velkomin á rafrænt hádegiserindi MPM-námsins með Davíð Dominic Lynch, yfirverkefnastjóra hjá Almannavörnum ríkislögreglustjóra

Lesa meira

Kynningarfundur um MPM meistaranám í verkefnastjórnun við HR

Rafrænn kynningarfundur um MPM meistaranám í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík

Verið velkomin á kynningar fund um MPM meistaranám í verkefnastjórnun.

Lesa meira

Dagur verkefnastjórnunar: Útskriftarráðstefna MPM-námsins

20. maí 2022 kl. 12:30-17:15, stofu V101 og M101.

Dagur verkefnastjórnar og útskriftarráðstefna MPM-nema er haldin hátíðleg ár hvert. Á ráðstefnunni kynna nemendur lokaverkefni sín sem endurspegla sérsvið viðkomandi og stefnu.

Lesa meira

Verkefni í þágu samfélags: Ráðstefna MPM-námsins í HR

29. apríl 2022 kl. 16.00-19:00 í stofu V101

Verkefni í þágu samfélags sem nemendahópar unnu vorið 2022 verða kynnt og eru allir velkomnir. 

Lesa meira

Kynningarfundur um MPM meistaranámið við HR

Kynningarfundur um MPM meistaranám í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík

Verið velkomin á kynningarfund um MPM meistaranám í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík, föstudaginn 25. mars kl. 12.

Lesa meira