Alþjóðleg ráðstefna IPMA í streymi

26. - 31.okt 2020

Verkefnastjórnunarfélag Íslands auglýsir alþjóðlegu ráðstefnu IPMA sem verður að þessu sinni í streymi "IPMA Global Best Practice Week - "How to manage the great reset?" 
Um verður að ræða heila viku af áhugaverðum fyrirlestrum, dagana 26. -  31. okt 2020.
Tilboð er fyrir félaga Verkefnastjórnunarfélagsins

IPMA Best Practice Week


Fara á umsóknarvef