Dagur verkefnastjórnunar 17.maí 2019

Samantekt

025A1513Dagur verkefnastjórnunar fór fram með glæsibrag þann 17. maí síðastliðinn. Hófst viðburðurinn með árlegri vinnustofu MPM-námsins og Verkefnastjórnunarfélag Íslands en þemað í ár var Hvernig björgum við heiminum með verkefnastjórnun? Í kjölfar þess hófst hátíðarráðstefna MPM-útskriftarnema þar sem lokaverkefni voru kynnt hvert á fætur öðru. Má með sanni segja að þar hafi nemendur sýnt fram á eintaklega metnaðarfulla vinnu og rannsóknir á víðu sviði. Við lok dags hófst hátíðarsamkoma MPM-námsins við mikinn fögnuð viðstaddra. Við þökkum fyrir frábæran dag ! 

025A1762 
025A1791

025A1637
 


Fara á umsóknarvef