Hagnýtt nám byggt á bestu þekkingu

MPM-námið í Fréttablaðinu

Heilsíðuumfjöllun birtist um MPM-námið í Fréttablaðinu og á Visi.is í dag, mánudaginn 19. ágúst 2019. Lesa má greinina HÉR

MPM-frettabaldid„Við höldum því fram að MPM-námið sé stjórnendanám 21. aldarinnar,“ segir Haukur Ingi Jónasson, lektor við HR og stjórnarformaður námsins. „Þá er mikið sagt, en við getum staðið við þetta því við vöktum stöðugt hvað er að gerast á þessu sviði og tökum í raun þátt í að móta fagið á alþjóðlegum vettvangi." 


Fara á umsóknarvef