Listin að mistakast

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, hélt hádegiserindi í boði MPM-námsins fyrir fullu húsi gesta

Gréta María, sem hlaut nýverið Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar, fjallaði um faglega og persónulega nálgun sína á stjórnun. Fór hún yfir vegferð Krónunnar og þau verðlaun sem Krónan hefur hlotið, meðal annars fyrir samfélagslega ábyrgð. Hún ræddi einnig sérstaklega um hvað það er sem hefur mótaði hana sem leiðtoga og hver framtíðarmarkmiðin eru. Ljóst er að efni fundar vakti gríðarlega athygi og áhuga því færri komust að er vildu, enda var hér á ferðinni einstaklega skemmtilegt, fræðandi og lifandi erindi. Við þökkum Grétu kærlega fyrir ! 

Sjá viðburðarsíðu HÉR  

PANA0033PANA0039


Fara á umsóknarvef