Listin að mistakast

STREYMI

Fullur salur var á hádegisfyrirlestri Grétu Maríu Grétarsdóttur, framkvæmdastjóra Krónunnar, handhafa viðskiptaverðlauna Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar í Háskólanum í Reykjavík. MPM-námið sem stóð fyrir viðburðinum, þakkar enn og aftur fyrir frábærar viðtökur og sérstakar þakkir til Grétu fyrir virkilega spennandi erindi! HÉR má sjá streymi viðburðarins


Fara á umsóknarvef