Samtal um leiðtogafærni í nútíð og framtíð

Steymisupptaka af Stjórnvísi

Þau Haukur Ingi Jónasson, lektor og formaður stjórnar MPM-námsins og Sigrún Gunnarsdóttir, prófessor við Viðskiptafræðideild Háskólans á Bifröst, héldu nýverið tölu á viðburði Stjórnvísi, 18.september síðastliðinn , um leiðtogafærni í nútíð og framtíð. Fundurinn var skipulagður af nýjum faghóp um leiðtogafærni og var Áslaug Ármannsdóttir formaður faghópsins fundarstjóri, en hún er einmitt útskrifuð úr MPM-náminu. 

Hér má sjá upptöku af streymi fundarins. Fara á umsóknarvef