Umsóknarfrestur framlengdur til 20.maí

Háskólar landsins bregðast við breyttum samfélagsaðstæðum

Háskólinn í Reykjavík hefur framlengt umsóknarfrest um nám fyrir haustönn 2020 og er nýr umsóknarfrestur fyrir framhaldsnám 20. maí, í stað 30. apríl. 

Þessi ákvörðun er tekin í samráði allra háskóla landsins og mennta- og menningarmálaráðuneytið. Markmiðið er að koma til móts við þarfir samfélagsins á yfirstandandi óvissutímum og að auka aðgengi fólks að háskólamenntun.

Hægt er að sækja um HÉR

MPM_kynningarfundir_FBevent1


Fara á umsóknarvef