Vefkynningarfundur um MPM-meistaranám í verkefnastjórnun við HR

22.apríl 2020

Viltu stýra flóknum verkefnum?
Verið velkomin á vefkynningarfund um MPM-meistaranám í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík ( Facebook )

Streymishlekkur fyrir fundinn er eftirfarandi:
https://zoom.us/j/95128624210?pwd=jaAVS9-cYbG_mvHuoCXVYWxrjT-UGg

Meeting ID: 951 2862 4210
Password: 131875

Skráning: https://forms.gle/bDCJ2mQ6LNJ3DpMFA

MPM-námið við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík er 90 eininga háskólanám á meistarastigi sem hannað er samhliða vinnu og tekur tvö ár. Um er að ræða nútímalegt stjórnunarnám sem hentar þeim sem vilja koma hlutum í verk, hvort sem það er á sviði vöruþróunar, verklegra framkvæmda, nýsköpunar, innleiðingar, breytinga, rannsókna eða menningarviðburða. Námsbrautin hefur hlotið alþjóðlega vottun APM samtakanna um verkefnastjórnun og nemendur útskrifast að auki með vottun sem gildir á heimsvísu sem veitt er af Alþjóðasamtökum verkefnastjórnunarfélaga (IPMA).

Nánari upplýsingar má finna á ru.is/mpm eða með því að senda vefpóst á mpm@ru.is

// Opið er fyrir umsóknir í MPM-námið til 20.maí 2020 //

85068022_2810275502367817_4409145350841958400_o-1-


Fara á umsóknarvef