Umsagnir nemenda

Jakob Falur Garðarsson
Framkvæmdastjóri Frumtaka - MPM 2018
„Í náminu er tvinnað saman fræðigreinum eins og sálfræði og verkfræði á skemmtilegan hátt“
Lesa meira
Anna Kristín Kristinsdóttir
Verkefnastjóri á Mannauðs- og gæðasviði hjá Kynnisferðum - Reykjavík Excursions - MPM 2017
„Ég tel að námið muni gera mig samkeppnishæfari á vinnumarkaðnum enda nýtast þessir eftirsóttu þættir í öllum fyrirtækjum og á öllum stigum stjórnunar“
Lesa meira
Ólafur Árnason
Fagstjóri skipulagsmála hjá EFLU - MPM 2017
„Námið hefur farið fram úr væntingum mínum varðandi þjálfun okkar í samskiptum og leiðtogafærni.“
Lesa meira
Ósk Sigurðardóttir
Verkefnastjóri hjá Landspítalanum
„Hópurinn minn gerði fyrsta heilsu- og meðferðargarð á landinu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra á BUGL.“
Lesa meira
Yngvi Rafn Yngvason
MPM European Aviation Safety Agency (EASA), Þýskalandi - MPM 2010
„Ég heillaðist ekki bara af fræðilegri nálgun námsins, heldur einnig af þeirri vinnu sem farið er í og varðar mann sjálfan sem manneskju.“
Lesa meiraFara á umsóknarvef