Umsagnir nemenda

Þorsteinn Gunnarsson
Sveitarstjóri Skútustaðahrepps, Mývatnssveit - MPM2014
„Að fara í þetta nám er besta ákvörðun sem ég hef tekið og ein besta fjárfestingin mín á lífsleiðinni.“

Ólafur Gauti Hilmarsson
Sérfræðingur á upplýsingatæknisviði Seðlabanka Íslands - MPM 2020
„Öll fyrirtæki geta notið góðs af þeim aðferðum og færni sem kennd er í MPM-náminu."

Aðalsteinn Ingólfsson
Verkefnastofnstjóri í nýsköpunardeild Marel - MPM 2019
„MPM er hagnýtt nám sem nýtist mér nú þegar í minni vinnu sem verkefnastjóri og hefur kennt mér nýjar leiðir til takast á við og leiða flókin verkefni"

Mary Frances Davidson
Verkefnastjóri hjá Háskóla Sameinuðu þjóðanna - MPM 2020
„Það hefur verið ómetanlegt að læra af sérfræðingum sem koma hvaðanæva að úr heiminum og eru leiðandi sviði verkefnastjórnunar“
Lesa meira
Jakob Falur Garðarsson
Framkvæmdastjóri Frumtaka - MPM 2018
„Í náminu er tvinnað saman fræðigreinum eins og sálfræði og verkfræði á skemmtilegan hátt“
Lesa meira
Anna Kristín Kristinsdóttir
Verkefnastjóri á Mannauðs- og gæðasviði hjá Kynnisferðum - Reykjavík Excursions - MPM 2017
„Ég tel að námið muni gera mig samkeppnishæfari á vinnumarkaðnum enda nýtast þessir eftirsóttu þættir í öllum fyrirtækjum og á öllum stigum stjórnunar“
Lesa meira
Ólafur Árnason
Fagstjóri skipulagsmála hjá EFLU - MPM 2017
„Námið hefur farið fram úr væntingum mínum varðandi þjálfun okkar í samskiptum og leiðtogafærni.“
Lesa meira
Sigurhanna Kristinsdóttir
Teymisþjálfari hjá Kolibri - MPM 2014
„Mikið af þeirri þekkingu sem ég aflaði mér tengist beint því sem ég starfa við á hverjum degi“
Lesa meira
Ósk Sigurðardóttir
Verkefnastjóri hjá Landspítalanum - MPM 2013
„Hópurinn minn gerði fyrsta heilsu- og meðferðargarð á landinu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra á BUGL.“
Lesa meira
Hafdís Huld Björnsdóttir
Ferlasérfræðingur hjá VÍS - MPM 2015
„MPM námið hefur eflt mig til mikilla muna og djúp innsýn í mannlega þætti stjórnunar hefur gert mér kleift að takast á við krefjandi verkefni í starfi og einkalífi.“
Lesa meira
Guðmundur Björgvin Daníelsson
Tæknirekstrarstjóri (CTO) hjá Orkufjarskiptum – MPM 2016
„Ég valdi MPM námið vegna þess að þar er stjórnun af öllu tagi skoðuð með nýstárlegum hætti og siðfræðileg og húmanísk viðmið eru höfð að leiðarljósi.“
Lesa meira
Yngvi Rafn Yngvason
MPM European Aviation Safety Agency (EASA), Þýskalandi - MPM 2010
„Ég heillaðist ekki bara af fræðilegri nálgun námsins, heldur einnig af þeirri vinnu sem farið er í og varðar mann sjálfan sem manneskju.“
Lesa meira