Aðalsteinn Ingólfsson
Verkefnastofnstjóri í nýsköpunardeild Marel - MPM 2019
„Í náminu lærir maður faglega verkefnastjórnun sem snýst um miklu meira en skipulagningu og utanumhald verkefna. Þetta er hagnýtt nám sem nýtist mér nú þegar í minni vinnu sem verkefnastjóri og hefur kennt mér nýjar leiðir til takast á við og leiða flókin verkefni.“