• Hafdís Huld Björnsdóttir

Hafdís Huld Björnsdóttir

Ferlasérfræðingur hjá VÍS - MPM 2015

MPM námið hefur eflt mig til mikilla muna og djúp innsýn í mannlega þætti stjórnunar hefur gert mér kleift að takast á við krefjandi verkefni í starfi og einkalífi.