Mary Frances Davidson
Verkefnastjóri hjá Háskóla Sameinuðu þjóðanna - MPM 2020
„Að geta stýrt verkefnum faglega krefst verðmætrar þekkingar enda er verkefnastjórnun að verða sífellt vinsælli í atvinnulífinu. Það hefur verið ómetanlegt að læra af sérfræðingum sem koma hvaðanæva að úr heiminum og eru leiðandi á hinum ýmsu sviðum verkefnastjórnunar. Það sem ég hef lært í MPM-náminu hefur nýst mér ótrúlega vel í starfi mínu og mun nýtast í hverju því sem ég tek mér fyrir hendur.“