Ólafur Árnason
Fagstjóri skipulagsmála hjá EFLU - MPM 2017
„Námið hefur farið fram úr væntingum mínum varðandi þjálfun okkar í samskiptum og leiðtogafærni. Þverfagleg samsetning þess, með áherslu á vinnusálfræði, leiðtogafærni og þjálfun í tæknilegum aðferðum verkefnastjórnunar er stærsti kostur MPM-námsins að mínu mati. Það er jafnframt lögð áhersla á að það standist alþjóðlegan samanburð. Fjöldi reyndra og virtra kennara sem koma að náminu víðsvegar að úr atvinnulífinu, bæði innanlands og erlendis frá, er dæmi um matnað starfsfólks og kennara námsins.“