Þorsteinn Gunnarsson
Sveitarstjóri Skútustaðahrepps, Mývatnssveit - MPM2014
„MPM-námið er einfaldlega snilld og fyllti verkfærakassann minn af tækjum og tólum sem hafa styrkt mig í starfi á allan hátt. Að fara í þetta nám er besta ákvörðun sem ég hef tekið og ein besta fjárfestingin mín á lífsleiðinni.“