FOR 3B05
Lýsing
Html, Css, Javascript og MongoDb
Námsmarkmið
Nemandinn skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á eftirfarandi sviðum
Nemandi skal hafa aflað sér almennrar þekkingar og skilnings á:
- Helstu html tögum og notkun þeirra til að byggja upp vefsíðu
- Notkun veljara, eiginda og reglna í Css til að stýra útliti vefsíðu
- Notkun Javascript til að gera vefsíður gagnvirkar
Notkun git og github til að deila skrám og auðvelda hópvinnu
Notkun mongodb til að geyma gögn fyrir vefmiðlara.
Leikni
Nemandinn skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á eftirfarandi sviðum
- Gert einfaldar vefsíður með html kóðun.
- Stjórnað útliti og skipulagi vefsíðu með því að skilja box modelið og nota helstu aðferðir sem css býður upp á til þess svosem div tagið, float og position og grid eigindin.
- Sett myndir, tengla og hljóð eða myndskrár inn á vefsíðu.
- Notað Javascript kóða til að breyta innihaldi html síðu.
- Setja inn atburðahlustara og tengja föll við þá
Gert repository inni á github og notað push eða pull aðgerðir til að flytja kóða yfir á repository eða sækja kóða þaðan.
- Gert einfaldan gagnagrunn og geymt upplýsingar þar á meðan slökkt er á vefmiðlara.
Hæfni
Nemandinn skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á eftirfarandi sviðum
- Gert vefsíður þar sem rétt notkun á html og css stuðlar að vandaðri framsetningu
- Nýtt sér Javascript til að skapa gagnvirkni í vefsíðum
- Notað Socket.io, git og mongodb til að gera vefmiðlara sem leyfir notendum að skiptast á skilaboðum í rauntíma.