Hraðferð á vorönn

Vor 2017

Vantar þig meiri undirbúning í stærðfræði og eðlisfræði til að geta hafið háskólanám?

Frumgreinadeild býður upp á hraðferðarnámskeið í stærðfræði og eðlisfræði á vorönn 2017.
Umsóknarfrestur er til 18. janúar 2017.

Námskeiðin eru ætluð:

  • Nemendum með stúdentspróf sem þurfa meiri stærðfræði (og eðlisfræði) til að uppfylla inntökuskilyrði þess háskólanáms sem stefnt er að.
  • Væntanlegum umsækjendum frumgreinadeildar sem hyggjast sækja um nám á haustönn 2017. Fyrir þessa nemendur er kjörið að taka STÆ 2A05 (og STÆ 3A07).

        Athugið að námskeiðin verða einungis í boði ef nægur fjöldi þátttakenda næst.

        Nánar auglýst síðar.

Námskeiðsupplýsingar fyrir þá sem stefna í: 

Viðskiptafræði / Sálfræði

Íþróttafræði / Lögfræði

Tölvunarfræði

Tæknifræði / Verkfræði / Tölvunarstærðfræði

 Næstu skref:

Fara á umsóknarvef

Var efnið hjálplegt? Nei