Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám

Nám í Háskólagrunni HR

Háskólagrunnur HR er góður undirbúningur fyrir þá sem vilja hefja háskólanám en hafa ekki lokið stúdentsprófi. Þegar nemendur sækja um velja þeir grunn miðað við það háskólanám sem stefnt er að í framhaldinu. Einnig geta þeir sem hafa lokið stúdentsprófi bætt við sig einingum í stærðfræði og raungreinum í viðbótarnámi við stúdentspróf.

Háskólagrunnur HR

Eins árs staðarnám sem lýkur með brautskráningu. Námið hefst að hausti og umsóknarfrestur er til 15. júní ár hvert. 

Viðbótarnám við stúdentspróf

Þessi námsbraut er ætluð þeim sem þegar hafa lokið stúdentsprófi. Nemendur geta bætt við sig einingum í  stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði. Áhugasamir geta sent afrit af námsferli á haskolagrunnurhr@ru.is og tekið fram í hvaða nám er stefnt og deildin hefur samband.

Sótt er um braut sem heitir "viðbótarnám við stúdentspróf" á umsóknarvef Háskólans í Reykjavík.

Reynslusögur

Viltu vita meira um námið, hvað segja nemendur. Hlustaðu á reynslusögur nemenda.

Ertu með spurningu?

Prófaðu netspjallið okkar og við svörum um hæl.  

 


chat loading...

Fara á umsóknarvef