Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám

Opið fyrir umsóknir frá og með 25. október - 15. desember fyrir vorönn 2021

Námið var kynnt á netinu í nóvember 2020.

Undirbúningsnám fyrir háskóla & viðbótarnám við stúdentspróf

Við frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík er boðið upp á undirbúningsnám fyrir þá sem vilja hefja háskólanám en vantar tilskilinn undirbúning. Hægt er að ljúka lokaprófi frá Háskólagrunni eða viðbótarnámi við stúdentspróf.

Hægt er að ljúka lokaprófi eða viðbótarnámi við stúdentspróf.

Háskólagrunnur HR: Eitt ár eða þrjár annir

Nám sem lýkur með lokaprófi og veitir rétt til háskólanáms. Námið er sniðið að nemendum á þann hátt að þeir velja strax grunn miðað við það háskólanám sem stefnt er að í framhaldinu. Hægt er að velja tvær leiðir til að ljúka Háskólagrunni:

  • Eins árs nám. Blanda af hefðbundnu og stafrænu námi. Námið hefst að hausti.
  • Þrjár annir. Blanda af hefðbundnu og stafrænu námi. Námið hefst í janúar.

Lesa meira um Háskólagrunn HR

Viðbótarnám við stúdentspróf

Góð leið fyrir þá sem hafa lokið stúdentsprófi en vilja bæta við sig einingum í stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði.

Lesa meira um viðbótarnám við stúdentspróf

Hvað segir nemandi í Háskólagrunni?

101_namskynningar_Thumnail_1920x1080px_play

Ertu með spurningu?

Prófaðu netspjallið okkar og við svörum um hæl:


chat loading...

Fara á umsóknarvef