Hagfræði

Í kennslu í hagfræði við Háskólann í Reykjavík er lagt upp með að nemendur öðlist innsæi og skilning á lögmálum efnahagslífsins. Námið er þriggja ára BSc-nám og er 180 ECTS.

Hægt er að velja á milli tveggja lína; hagfræði og fjármála og hagfræði og stjórnunar.

Kennari stendur fyrir framan bekk að útskýra efni sem varpað er upp fyrir aftan hann.


Var efnið hjálplegt? Nei