Íþróttafræði

Nám í íþróttafræði við HR er fjölbreytt og krefjandi og undirbýr nemendur fyrir störf á fjölmörgum sviðum íþrótta, líkams- og heilsuræktar er lúta að kennslu, þjálfun og stjórnun. 

Í grunnnámi í íþróttafræði kynnast nemendur undirstöðuatriðum í þjálfun og kennslu og ljúka einingum í verknámi. Þeir kynnast því jafnframt hvernig nota má niðurstöður rannsókna og nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings. Í meistaranáminu er lögð áhersla á rannsóknir og tengsl við samfélag og atvinnulíf.

https://www.youtube.com/watch?v=EBWccYka8F8

Kynntu þér námið með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan:

Grunnnám í íþróttafræði

Meistaranám í íþróttafræði


Íþróttafræðinemendur gera teygjuæfingar


Var efnið hjálplegt? Nei