Verkfræði

Allar námsbrautir eru í boði sem samfellt fimm ára nám BSc + Msc

Grunnnám                                                                                  Meistaranám                                                                 
Fjármálaverkfræði (BSc)
 Fjármálaverkfræði (MSc)
Hátækniverkfræði (BSc)
Hátækniverkfræði (MSc) 
Heilbrigðisverkfræði (BSc) Heilbrigðisverkfræði (MSc) 
Orkuverkfræði (BSc) Orkuverkfræði (MSc) 
Raforkuverkfræði (BSc) Raforkuverkfræði (MSc) 
Rekstrarverkfræði (BSc) Rekstrarverkfræði (MSc) 
Vélaverkfræði (BSc) Vélaverkfræði (MSc) 
Hugbúnaðarverkfræði (BSc) Hugbúnaðarverkfræði (MSc) 
Verkfræði og tölvunarfræði (BSc + MSc) Verkfræði og tölvunarfræði (BSc + MSc) 
Verkfræði - með eigin vali (BSc) Verkfræði - með eigin vali (MSc) 
Hagnýtar upplýsingar fyrir nemendur

Verkfræði og tölvunarfræði

Nemendur geta hagað vali þannig að þeir ljúki MSc-námi í verkfræði og BSc-námi í tölvunarfræði á fimm árum. Nemendur útskrifast með lögverndað starfsheiti sem verkfræðingur og jafnframt lögverndað starfsheiti sem tölvunarfræðingur

Nemendur og kennarar segja frá námi í verkfræði við HR

Starfsréttindi eftir fimm ára nám

Lengd verkfræðináms er fimm ár. Eftir þriggja ára nám til BSc-gráðu bæta nemendur við sig tveggja ára námi til MSc-gráðu til sérhæfingar og til að öðlast starfsréttindi sem verkfræðingar.


Var efnið hjálplegt? Nei