Aðalheiður B. J. Guðmundsdóttir - Tæknifræði

Þetta er ekki einungis bóklegt nám, heldur verklegt líka. Mér finnst gaman að geta til dæmis teiknað upp hluti og reiknað, og fá svo að smíða þá og prófa. Áður en ég sótti um í tæknifræði þá ímyndaði ég mér fyrir mér að næstu þrjú og hálft ár myndu bara fara í það að lesa og reikna út í eitt, en svo varð nú ekki. Það er boðið upp á að fara í starfsnám og þar fær maður að upplifa það hvernig tækni- og verkfræðingastörf eru í raun og veru.


Nemi í vél- og orkutæknifræði
Vélvirki frá Verkmenntaskóla Austurlands 2012
Sveinspróf 2013
Viðbótarnám í Háskólagrunni HR