Davíð Sæmundsson - Háskólagrunnur HR

Það er auðvelt að fá þá aðstoð sem þarf til að ná góðum tökum á námsefninu. Aðstaðan er góð og það hefur komið mér á óvart hversu skemmtilegt það er að læra með góða kennara og vel skipulagt nám. Ég er með sveinspróf í rafeindavirkjun og þess vegna hentar tæknigrunnurinn vel svo ég uppfylli skilyrði í verkfræðinámið.

Nemi í Háskólagrunni - tæknigrunni
Sveinspróf í rafvirkjun frá Tækniskólanum 2012