• Vilhjálmur er í fundarherbergi

Vilhjálmur Herrera Þórisson - lögfræði

Starfsnámið gaf mér kost á að takast á við raunveruleg úrlausnarefni í atvinnulífinu og í raunverulegum aðstæðum. Það skilar sér í betri skilningi á þeim verkefnum og þeirri ábyrgð sem fylgir því að fást við lögfræðileg álitaefni. Starfsnámið var mjög lærdómsríkt og mun án efa reynast vel í hverju því sem tekur við eftir nám.

Vilhjálmur er í meistaranámi í lögfræði